Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
maí 3, 2022

Árskort á Vogaídýfuna í sumar – 1. deild – Lengjudeildin

Lengjudeildin kallar Við erum með fullt af nýjum og spennandi leiðum í sölu árskorta - Mikilvæg fjáröflun í rekstri meistaraflokks   Framtíðarkortið er fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára…
Fréttir
maí 3, 2022

Félagsgjald 2022 – #fyrirVoga

Kæru félagar. Rukkun hefur nú verið send á alla félagsmenn og hún hefur vonandi borist ykkur nú þegar í heimabanka.Árgjaldið er 2500 kr. og er valgreiðsla hjá félagsmönnum 18 ára…
Fréttir
apríl 29, 2022

Sumarstarf í íþóttamiðstöð – Erum við að leita af þér?

   

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.