Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
janúar 17, 2022

Ósóttir vinningar í jólahappdrætti 2021 – Leiðbeiningar um vinninga frá Akademias, Stundinni & Smass.

Vinningashafar sem fengu vinninga frá Stundinni, Akademias og Smass þurfa senda okkur tölvupóst með eftirfarandi upplýsingum á netfangið throttur@throttur.net; Fullt nafn, kennitala og netfang.  Muna taka mynd af vinningsmiða.  Allir…
Fréttir
desember 17, 2021

Úthlutun úr Minningarsjóði Hróars fór fram á dögunum.

Minningarsjóður Hróars hefur þann tilgang að styrkja verkefni flokka eða einstaklinga innan UMFÞ. Stjórn sjóðsins kom saman á dögunum og ákveðið var að styrkja nokkur verkefni.  Stofnun Rafíþróttadeildar 25.000 kr. …
Fréttir
desember 17, 2021

Jólanámskeið meistaraflokks Þróttar & Benchmark – Landsliðsþjálfarinn mætir fyrsta daginn – #FYRIRVOGA

Tilefni þess að meistaraflokkur Þróttar hefur náð mögnuðum árangri síðustu árin ætlar Benchmark & Þróttur í samstarf. Þetta eru fyrirmyndirnar sem þau horfa upp til og hvetjum við alla til…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.