Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
október 8, 2019

Brynjar Gestsson er nýr þjálfari meistaraflokks Þróttar

Binni er mættur aftur og við fögnum því. Eins og flestir í Vogum vita var Binni hjá okkur árið 2017 sem yfirflokkaþjálfari barnastarfs og samhliða kom hann meistaraflokki félagsins upp…
Fréttir
september 25, 2019

Fótboltaæfingar yngriflokka að hefjast ! 4. flokkur karla byrjar í kvöld.

Knattspyrna yngri flokka 19-20 Æfingar hjá fjórða flokki karla hefjast í kvöld klukkan 16 þegar fyrsta æfing vetrarins fer fram í Vogabæjarhöllinni. Stelpurnar hófu göngu sína í síðustu viku og…
Fréttir
september 25, 2019

Brussur í fótbolta !

Brussur í fótbolta á miðvikudögum kl. 21 HEFST 2. OKT ! Stelpur spila líka fotbolta. Þarna eru að finna stelpur nálægt fertugu og þær yngstu um tvítugt. Allar velkomnar, byrjum…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.