Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
maí 5, 2021

Umhverfisdagur Þróttar laugardaginn 8. maí – Þróttur tekur til í nærumhverfi sínu.

Umhverfisdagur Þróttar 2021 Þróttur tekur til í nærumhverfi sínu. UMHVERFISDAGUR UMF ÞRÓTTAR Laugardagurinn 8. maí. Stjórnarmenn, iðkendur, bæjarbúar og aðrir velunnarar félagsins koma saman og taka til í sýnu nærumhverfi.…
Fréttir
maí 4, 2021

Marc Wilson leik­ur með Þrótti í sum­ar og verður í þjálf­arat­eym­inu.

Marc Wil­son, fyrr­ver­andi landsliðsmaður Írlands og leikmaður í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu um ára­bil, er kom­inn til liðs við 2. deild­arlið Þrótt­ar í Vog­um, leik­ur með því í sum­ar og…
Fréttir
maí 3, 2021

Vogaþrek Þróttar verður í maí – Tökum á því fyrir sumarið !! Mánaðargjald 9.990 kr. – Árshátíð Vogaþreks fer fram 3. júní –

Alhliða líkamsrækt fyrir fólk á besta aldri - Tímarnir fara fram í stóra sal í íþróttamiðstöð. Þjálfari er sem fyrr Daníel Fjeldsted. Aldur: Fyrir alla!Hvenær: Þriðjudögum og fimmtudögum kl. 6:15…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.