Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
september 13, 2023

Auka-aðalfundur föstudaginn 29. september kl. 20:15

Auka-aðalfundur Knattspyrnudeildar Þróttar verður haldinn föstudaginn 29. september klukkan 20:15 og fer fram í Íþróttamiðstöðinni Vogum. Dagskrá fundar: KOSNING FUNDARSTJÓRA OG FUNDARRITARA. KOSIÐ Í STJÓRN. ÖNNUR MÁL. VIÐ HVETJUM ALLA…
Fréttir
ágúst 31, 2023

STARFSÁRIÐ 23/24 – YFIRFERÐ – STARFIÐ HEFST 4. SEPTEMBER – ÆFINGATÖFLUR 23/24 – GJALDSKRÁ –

Það ættu allir í okkar frábæra samfélagi að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í vetur.  Greinar í boði – Birt með fyrirvara um breytingar: Greinar sem verða í boði…
Fréttir
ágúst 11, 2023

Erum við að leita af þér?

Viltu vinna á skemmtilegum og fjölbreyttum vinnustað með stórkostlegu fólki? Þróttur auglýsir eftir að ráða til starfa einn karlkyns sundlaugarvörð í íþróttamiðstöð Vogum. Um er að ræða 80% starf þar…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.