Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
nóvember 15, 2019

Bæjarbúar og aðrir Þróttarar „TAKK“

Á hverju ári fá skráðir félagsmenn Þróttar Vogum  "VALGREIÐSLU" reikning í heimabanka. Reikningurinn er valgreiðsla og þrátt fyrir að félagsmenn greiði ekki kröfuna. Það í góðu lagi og ekkert að…
Fréttir
nóvember 12, 2019

Bræðurnir mættir í Voga.

Andri Jónasson er genginn í raðir Þróttar Vogum. Brynjar í Vogana Þróttarar hafa samið við Brynjar Jónasson til tveggja ára. Brynjar sem er 25 ára hefur spilað síðustu þrjú árin…
Fréttir
nóvember 8, 2019

Fjármagn frá KSÍ og UEFA til íslenskra félagsliða.

Þróttur Vogum fær 1.450.000kr. Framlag KSÍ til eflingar knattspyrnu barna og unglinga að upphæð um 57 milljónum króna rennur til félaga í 1. deild, 2. deild, 3. deild, 4. deild…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.