Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
maí 10, 2021

Umhverfisdagur Þróttar fór fram 8. maí –

Yfir tíu manns tóku þátt í deginum sem var frábær. Eftir að búið var að fara yfir svæðin á starfssvæði félagsins, huga að gróðri, þrífa veggjakrot, sópa stéttir, hreinsa arfa…
Fréttir
maí 10, 2021

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í minningarsjóð Hróars – Tökum á móti umsóknum til 18. maí – Reglur sjóðsins

Minningarsjóður Hróars Úthlutunarreglur/Reglugerð grein Sjóðurinn heitir Minningarsjóður Hróars. Sjóðurinn er stofnaður í minningu Baldvins Hróars Jónssonar f. 24.apríl 1980, d.  9.júlí 2020.  Sjóðurinn skal að öllu leyti vinna samkvæmt skipulagsskrá…
Fréttir
maí 7, 2021

Frábær stuðningur áhorfenda í kvöld – Jafntefli á móti Njarðvík í fyrsta leik – Myndir

Njarðvík og Þróttur V. gerðu 3-3 jafntefli í fyrstu umferð í 2. deild karla í kvöld. Þökkum Njarðvíkingum fyrir leikinn og frábært að sjá umgjörðina í kringum knattspyrnudeild UMFN og…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.