Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
febrúar 8, 2023

Tímamót – Rafíþróttir hefja göngu sína – Opið hús hjá UMFÞ.

Tímamót - Rafíþróttir hefja göngu sína...  Verkefnið fór á stað 2020 er félagið fór á stað með ýmsar fjáraflanir til tækjakaupa. Haldin hafa verið pizzukvöld, Bumbuborgarar hafa verið með styrktarkvöld,…
Fréttir
febrúar 3, 2023

Fiskur í kassa – Árleg fjáröflun sem hefur slegið í gegn hjá Þrótti – Ýsubitar í raspi – Heimalagaðar fiskibollur – Saltfiskur – Risarækjur

Þróttur Vogum í samstarfi við Norðanfisk !!!Frábærar vörur á góðu verði (Sjá mynd) Pantanir fara fram hjá framkvæmdastjóra í síma 892-6789 eða netfangið throttur@throttur.net. Einnig taka stjórnarliðar niður pantanir. Við…
Fréttir
febrúar 2, 2023

Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar fer fram miðvikudaginn 1. mars – Hvetjum alla til að mæta !

Aðalfundur UMFÞ verður miðvikudaginn 1. mars klukkan 18:30 í Vogabæjarhöllinni. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: -Formaður félagsins setur fundinn -Kosnir eru fundarstjóri og fundarritari -Fundargerð síðasta aðalfundar lögð fram -Skýrsla stjórnar…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.