Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
maí 29, 2020

Skiltadagur á laugardag klukkan 12:30 – Fleiri hendur vinna létt verk

Þá er komið að þessu og boltinn er farinn að rúlla !  Við ætlum að hittast í hádeginu á morgun, laugardag og setja upp skiltin fyrir sumarið. Við þurfum aðstoð…
Fréttir
maí 29, 2020

Skógfellavegur – ganga úr Grindavík í Voga á laugardaginn!

Skógfellavegur - ganga úr Grindavík í Voga. Hreyfivika UMFÍ laugardaginn 30. maí. Gangan hefst klukkan 16:30. Göngugarpar geta nýtt sér heita pottinn og farið í sundlaugina eftir göngu. Skógfellavegur er…
Fréttir
maí 26, 2020

Helgi, Hjálmar og Sölvi Tryggva á fyrirlestrakvöldi í Vogum !

Fyrirlestrar í boði UMFÞ fara fram miðvikudagskvöldið 27. maí klukkan 19:30 til 21:00. Sölvi, Helgi og Hjálmar hafa allir getið sér gott orð fyrir frábæra fyrirlestra. Sölvi hefur slegið öll…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.