Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
apríl 14, 2021

Viltu hjálpa okkur að fjölga skiltum og styrktaraðilum ?

Kæru bæjarbúar, fyrirtæki á svæðinu og aðrir Þróttarar. Rekstrarskilyrði íþróttafélaga hefur breyst í miðjum heimsfaraldri. Ef fram heldur sem horfir er hætt við að rekstur þeirra verði mjög þungur á…
Fréttir
apríl 14, 2021

Íþróttastarf hefst aftur á morgun, 15. apríl – Við höfum fylgt reglum – Við sjáum ljósið !

Frábærar fréttir bárust í gær að íþróttastarf geti hafist aftur á fimmtudaginn. Við bjóðum alla okkar iðkendur velkomna aftur og hvetjum jafnframt áhugasama til þess að prófa að mæta á…
Fréttir
apríl 12, 2021

ÓGREITT ÆFINGAGJÖLD!!!

Þróttur vill hvetja þá sem eiga eftir að ganga frá æfingagjöldum að ganga frá greiðslu. Ef einhverjar spurningar vakna er alltaf hægt að hafa samband við framkvæmdastjóra í síma 892-6789…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.