SUND 23.MAÍ-1.JÚNÍ – Fyrir börn á leikskólaaldri
NÁMSKEIÐ FRÁ 23.MAÍ-1.JÚNÍ. Áherslur: 2 tímar á viku, mánudaga og miðvikudaga = 4 tímar í heildina – Elsti hópur í leikskóla (2016) kl: 17:00-17:40 – Næst elsti hópur í leikskóla…
Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.
Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.