Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
febrúar 25, 2021

Aðalfundur KND -Þróttar Vogum fór fram í gærkvöldi – Breytingar urðu á stjórn.

Aðalfundur KND fór fram í gærkvöldi. Fram kom í skýrslu formanns að síðasta ár hafi verið skemmtilegt, lærdómsríkt og gefandi. Deildin fór í miklar aðhaldsaðgerðir fyrir sumarið. Ekki var hægt…
Fréttir
febrúar 23, 2021

Modulus ehf. einn af bakhjörlum Þróttar til næstu tveggja ára. 

Modulus ehf. einn af bakhjörlum Þróttar til næstu tveggja ára.    Það er með stolti sem við Þróttarar tilkynnum nýjan styrktaraðila og mun merki Modulus vera á ermi keppnisbúningar til næstu…
Fréttir
febrúar 17, 2021

Árleg bíóferð föstudaginn 5. mars – Foreldrafundir fara í gang fyrir stærri mót ársins á næstu dögum. Allar upplýsingar í frétt. 

Föstudaginn 5. mars fer fram árleg bíóferð fyrir alla iðkendur Þróttar.    Sambíó Reykjanesbæ og foreldrar sjá um samgöngur.  Þjálfarar halda utan um skráningar og fara með iðkendum í bíó. …

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.