Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
nóvember 25, 2021

Tökum góða æfingu og styðjum við gott málefni á sama tíma – Allt fé rennur óskert til minningarsjóðs Hróars !

Tökum frábæra æfingu í fallegum félagsskap og styðjum við gott málefni á sama tíma 👈 Laugardaginn 4. desember klukkan 10 í íþróttamiðstöðinni, Vogum 👈  Allt fé rennur óskert til minningarsjóðs…
FréttirKörfubolti
nóvember 12, 2021

Myndir Þróttur V. – Stál-úlfur. Hiti í Vogabæjarhöllinni!

Í gær fór fram leikur Þróttar Vogum og Stál-úlfs í 2.deild Karla. Þróttarar sigruðu leikinn með 15 stigum og voru lokatölur leiksins 94-79. Leikurinn var jafn framan af en Þróttarar…
Fréttir
nóvember 11, 2021

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Hróars – Gildir til 29. nóvember.

Markmið sjóðsins er að styrkja efnaminni iðkendur til þátttöku í starfi barna- og unglingastarfs Þróttar, styrkja iðkendur um mótagjöld, ferðakostnað vegna keppnisferða og veita styrki til kaupa á æfingabúnaði, til…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.