Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
október 20, 2020

Reglugerðin sem kveður á um íþróttastarf í dag – Hvernig er æfingum háttað hjá Þrótti til 27. okt nk.

Fjölmargar fyrirspurnir hafa borist til Þróttar varðandi æfingar næstu daga. Þessi upplýsingapóstur ætti að svara spurningum iðkenda og forráðamanna. Félagið hefur fengið fjölmargar fyrirspurnir varðandi æfingahald og til að reyna…
FréttirUMFÞ
október 19, 2020

Hermann áfram í Vogum

Hermann áfram í Vogum • Frágengið að Hermann Hreiðarsson verður áfram við stjórnvölinn hjá Þrótti Vogum 2021. Hermann Hreiðarsson verður áfram þjálfari Þróttar Vogum í knattspyrnu á næstu leiktíð. Hermann…
Fréttir
október 18, 2020

Æfingar fara fram í skóla­vetr­ar­fríi…

Sem fyrr fara fram skipulagðar æfingar hjá Þrótti vikuna 19. - 23. október . Við biðjum foreldra/forráðamenn um að fylgjast vel með inná hópsíðum á FB. Einnig hvetjum við forráðamenn…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.