Aðalfundur KND -Þróttar Vogum fór fram í gærkvöldi – Breytingar urðu á stjórn.
Aðalfundur KND fór fram í gærkvöldi. Fram kom í skýrslu formanns að síðasta ár hafi verið skemmtilegt, lærdómsríkt og gefandi. Deildin fór í miklar aðhaldsaðgerðir fyrir sumarið. Ekki var hægt…