Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
janúar 17, 2020

Foreldrafélag UMF. Þróttar !

Þann 3. desember sl. fór fram aðalfundur foreldrafélags UMFÞ í Vogabæjarhöllinni. Foreldrafélagið stóð fyrir ýmsum verkefnum á árinu félagi og iðkendum til mikilla heilla. Jóladagatöl, aðstoð við fjáröflun á íþróttagöllum,…
Fréttir
janúar 16, 2020

Hrólfur Sveinsson áfram í Vogum

Það er með stolti að tilkynna að Hrólfur Sveinsson verður áfram í Vogum til næstu tveggja ára. Hrólfur sem er 22 ára kom til okkar árið 2017 eftir að hafa…
Fréttir
janúar 14, 2020

Stelpur í fótbolta, gleði og félagsskapur – Strákar í 1 – 2 bekk ❗️❗️ VANTAR FLEIRI

Hjá félaginu er lögð mikil áhersla á jafnan aðgang kynjanna að fjölda æfinga og faglegri þjálfun. Félagið hefur á að stúlkum og strákum sem eru dugleg að æfa, en betur…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.