Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

FréttirKnattspyrna
september 11, 2021

Þróttur Vogum deildarmeistarar 2. deild karla 2021 – Myndir

Þróttur Vogum eru meistarar í 2. deild karla eftir 2-2 jafntefli gegn Magna í næst síðustu umferð deildarinnar. Þróttarar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Lengjudeildinni . Leó…
Fréttir
september 10, 2021

Auka-aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar verður haldinn fimmtudaginn 23. september

Auka-aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar verður haldinn fimmtudaginn 23. september klukkan 18:00 og fer fram í Vogabæjarhöllinni.Dagskrá fundar:1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.2. Breytingar á lögum deildarinnar.3. Kosið í stjórn. Áfram Þróttur.
Fréttir
ágúst 31, 2021

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í minningarsjóð Hróars – Tökum á móti umsóknum til 18. september – Reglur sjóðsins

Ungmennafélagið Þróttur og Nesbúegg stofnuðu minningarsjóð Hróars. Baldvin Hróar sem lést 9. júlí 2020 var virkur félagi í starfi Ungmennafélagsins Þróttar og var formaður félagsins 2017 til 2019. Markmið sjóðsins…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.