Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
mars 22, 2023

Súpufundur Þróttar 25. mars kl. 12:00 – Við ætlum að taka fyrir línumálið…

Súpufundur Þróttar laugardaginn 25. mars kl. 12:00   Við ætlum að hittast í góðra vinahópi.    Súpa og kaffi handa öllum - Aðgangseyrir 1500 kr.    Gestur fundarins verður Gunnar…
Fréttir
mars 11, 2023

Aðalfundur UMFÞ fór fram í síðustu viku, breytingar á stjórn – félagið tók við umsjón á rekstri íþróttamiðstöðvar í Vogum – Fækkun sjálfboðaliða eftir Covid

Nokkrar breytingar urðu á aðalstjórn félagsins á aðalfundi UMFÞ sem haldin var miðvikudaginn 1. mars. Fram kom í ávarpi formanns að ársreikningur sýnir stærð Ungmennafélagsins en það væri með veltu…
Fréttir
mars 9, 2023

Sumarstarfsfólk óskast!!

Starfsfólk óskast í sumarafleysingar í íþróttamiðstöð Vogum. Við erum að leita af þrem hressum og duglegum einstaklingum til að starfa með okkur í sumar í íþróttamiðstöðinni  Vogum. Um er að…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.