Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
október 3, 2021

Við ætlum á leik í Enska – Hemmi og Matti fararstjórar – Aðeins 33 sæti

Við ætlum að kveðja Hemma í London og um leið að efla félagsandann í lok nóvember. Fyrir Þróttara !!! https://packages.icelandair.is/fi_is/groupPackage.do?groupPackageId=1000&formAction=next Verð á mann í tvíbýli: 99.900 kr. (Ef einhver vill…
Fréttir
september 30, 2021

Fótboltaævintýri 2022 hefst formlega föstudaginn 1. október – Fótboltaæfingar að fara hefjast – Æfingatímar allra flokka !

Æfingatafla veturinn 2021/2022 Tafla gildir frá 1. október 2021 til 30. maí 2022. Taflan birt með fyrirvara um breytingar.   Fótboltaævintýri 2022 hefst formlega föstudaginn 1. október 8. flokkur (F. 2016-2018)Föstudaga…
Fréttir
september 30, 2021

Skrifstofa Þróttar verður lokuð 1. til 15. október & 20. til 29. október.

Skrifstofa Þróttar verður lokuð 1. til 15. okt & 20. til 29. okt vegna sumarleyfa. Tölvupósti og öðrum fyrirspurnum verður svarað þegar starfsmaður kemur til baka. Ef erindi þolir ekki…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.