Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
júní 21, 2021

Fótboltaæfingar í sumar hjá yngriflokkum Þróttar – Taflan gildir til 27. ágúst.

Knattspyrnusumarið fer vel á stað í allri sinni dýrð - Þróttarar búa svo vel að vera með frábæra sumaraðstöðu og hana viljum við nýta sem best iðkendum til heilla. Sjá…
Fréttir
júní 18, 2021

Ævintýraskóli Þróttar hefst mánudaginn 21. júní – Árgangar 2007 til 2009

Ævintýraskóli Þróttar hefst mánudaginn 21. júní og er þetta þriðja árið sem hann fer fram. Verð: 12000 kr.  Skráning: Fer fram á heimasíðu Þróttar í nóra.  Leiðbeinendur: Alexandra og Dagur…
FréttirKnattspyrna
júní 17, 2021

Myndir frá síðasta heimaleik! Þróttur – Reynir 10. Júní

Miklar þakkir til allra sem mættu á völlinn og Skyggnismanna fyrir stórglæsileg grillveislu þar sem allt seldist upp! Þróttur V. 1 - 3 Reynir S. 0-1 Sæþór Ívan Viðarsson('20) 1-1…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.