Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
janúar 21, 2021

Rausnarleg gjöf til iðkenda Þróttar frá Stofnfiski. 

Iðkendur Þróttar Vogum fengu rausnarlega gjöf á aðventunni er Stofnfiskur gaf öllum iðkendum í öllum greinum/flokkum jakka að gjöf. Það er mikilvægt að standa saman á tímum sem þessum. Markmið…
Fréttir
janúar 17, 2021

Andy Pew íþróttamaður ársins 2020 – Allt knattspyrnulið Þróttar var heiðrað þegar val á íþróttamanni ársins í Vogum var kynnt og ungir Þróttarar fengu hvattningarverðlaun.

  Andy Pew, íþróttamaður Voga 2020, og Hermann Hreiðarsson sem tók á móti viðurkenningu sem knattspyrnuliði Þróttar var veitt. Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar sunnudaginn 17. janúar 2021 kl. 18:15 -…
Fréttir
janúar 15, 2021

Breytingar á æfingatöflu ! Friðrik V. Árnason tekur við 7. flokk – Viktor Ingi tekur við 6. flokk. – Sædís María og Sara Lind verða með 8. flokk.

Það er stefna félagsins að breyta ekki æfingatöflu á miðju tímabili. Af þeim sökum biðjum við forráðamenn afsökunnar á að þurfa fara í breytingar á töflunni. Tími Mánud. Þriðjud. Miðvikud.…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.