Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

FréttirKnattspyrna
júlí 13, 2021

Myndir frá heimaleik! Þróttur – KV 9. júlí

Miklar þakkir til allra sem mættu á völlinn þegar Þróttur fékk KV í heimsókn síðasta föstudag! Þróttur V. 1 – 0 KV. 1-0 Unnar Ari Hansson(’45) Næsti leikur fer fram…
Fréttir
júlí 12, 2021

Fótboltaskóli Dags Guðjónssonar í samstarfi við Orkusöluna. 

Fótboltaskóli Dags Guðjónssonar í samstarfi við Orkusöluna.  Dagur, Tommi og Rafal verða með fótboltaskóla fyrir stráka og stelpur. 19. júlí til 28. júlí (10 dagar) Marín Guðmundsdóttir mun leikmaður Keflavíkur…
Fréttir
júlí 7, 2021

Áfram Vogaídýfuvöllur – Þökkum stuðninginn ❗

Knattspyrnudeild Þróttar Vogum og Vogaídýfa hafa gert með sér áframhaldandi samstarfssamning og mun heimavöllur Þróttar Vogum bera áfram Vogaídýfuvöllurinn næstu tvö árin. Mynd: Marteinn Ægisson, Stella Björg Kristinsdóttir frá KS…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.