Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
maí 22, 2023

Sumarfagnaður Þróttar laugardaginn 27. maí – Glæsileg dagskrá frá morgni til kvölds – Landsmót 50+ fer fram í Vogum á næsta ári – Sigurhátíð !

Kæru sveitungar & aðrir Þróttarar  Tilefni þess að Landsmót UMFÍ 50+ fer fram í Vogum á næsta ári ætlar UMFÞ að fagna komu Landsmótsins með frábærum sumarfagnaði.... Klæðum okkur í…
Fréttir
maí 14, 2023

Þróttur – KFA 13. maí – Myndaveisla –

Ljósmyndari félagsins mætti á svæðið og tók myndir í rigningunni. Það vakti mikla athygli að KFA spilaði í varabúningum Þróttara þar sem dómarar leiksins gáfu ekki grænt ljós á aðalbúninga…
Fréttir
maí 12, 2023

Þróttur Vogum mun fjölmenna á Smábæjarleika 17. & 18. júní – Foreldrafundur þriðjudaginn 16. maí –

Kæru foráðamenn. Við setjum stefnuna á að fjölmenna á Smábæjarleika og biðlum til alla til að taka þátt í þessu einstaka verkefni með okkur í sumar - Algjörlega ógleymanlegt fyrir…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.