Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
júlí 27, 2020

Myndaveisla – Þróttur – Fjarðabyggð sem fram fór 22. júlí sl.

  Þróttarar fengu Fjarðabyggð í heimsókn á dögunum og endaði leikurinn með markalausu jafntefli. Ekki mikið um færi, Fjarðabyggð skoraði mark sem dæmt var af vegna rangstöðu. Þróttarar áttu tvívegis…
Fréttir
júlí 18, 2020

Her­mann fer vel af stað – óvæntur gestur á bekkn­um – Frábær sigur !!

Her­mann Hreiðars­son fer vel af stað sem þjálf­ari Þrótt­ar en liðið komst í gærkvöld í fjórða sætið í 2. deild karla í knatt­spyrnu með því að sigra Sel­fyss­inga, 1:0, á…
Fréttir
júlí 16, 2020

Kveðja frá Ungmennafélaginu Þrótti.

Baldvin Hróar Jónsson fyrrum formaður UMFÞ lést langt fyrir aldur fram þann 9. júlí sl. fertugur að aldri. Hróar sat í aðalstjórn Þróttar samfleytt 2016 til 2020, Hróar var formaður…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.