Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
september 11, 2019

Íþróttaskóli barna hefst á laugardaginn ! VELKOMIÐ AÐ PRÓFA

Íþróttaskóli barna í umsjón Bryndísar fyrir börn á leikskólaaldri.  Þriðja árið í röð verður Bryndís Björk Jónsdóttir með íþróttaskóla fyrir börn á leikskólaaldri á laugardögum. Íþróttaskólinn var vel sóttur af…
Fréttir
september 9, 2019

Þekkir þú þitt merki? LEIKUR!!

Við ætlum að vera með skemmtilegan leik í tilefni þess að vetrarstarfið okkar er byrjað. Til að eiga möguleika á að vinna þurfið þið að svara öllum spurningunum, skrifa svörin…
Fréttir
september 8, 2019

Tap á heimavelli (Myndir)

Þróttarar tóku á móti liði Selfoss í dag. Selfyssingar byrjuðu leikinn gegn Þrótturum illa en Örn Rúnar Magnússon skoraði mark sumarsins snemma leiks áður en Kenan Turudija jafnaði undir lok…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.