Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
september 25, 2020

Stofnfiskur er mikilvægur bakhjarl ! 

Stofnfiskur er mikilvægur bakhjarl !  Á dögunum hittust fulltrúar Stofnfisks og Þróttar til að fara yfir næstu verkefni í tengslum við eflingu forvarnar og íþróttarstarfs í Vogum. Við sama tilefni…
Fréttir
september 21, 2020

Íþróttaskóli barna í umsjón Bryndísar hefst laugardaginn 3. okt

Fjórða árið í röð fer fram íþróttaskóli fyrir börn á leikskólaaldri (3. ára og eldri í fylgd með foreldri) Íþróttaskólinn var vel sóttur á síðasta ári. Bryndís er 29 ára…
Fréttir
september 21, 2020

„Uppfært“ Æfingatafla fyrir 20/21.

Unnið er að uppfærslu allra flokka á Sportabler þessa stundina vegna flokkaskipta og nýtt starfsár er hafið. Eingöngu iðkendur sem búnir eru að ganga frá greiðslu/greiðsludreifingu í NÓRA, skráningar- og…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.