Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
apríl 3, 2020

Tíu heilræði og hugmyndir að hreyfingu handa þér og þínum næstu daga.

Tíu heilræði og hugmyndir að hreyfingu handa þér og þínum 💪 Látum ekki ÞRÓTTINN vanta í okkur næstu daga 💪 Prentum út skilaboðin og hvetjum fólkið okkar til að hreyfa…
Fréttir
mars 31, 2020

Leggjum áherslu á að halda iðkendum virkum og mikilvægt að standa saman.

Orð frá formanni Þróttar….. Þróttur þarf að fella niður 30 til 35 skipulagðar æfingar í hverri viku og það hefur áhrif á um 200 iðkendur í skipulögðu starfi félagsins. Þetta…
Fréttir
mars 31, 2020

Viltu páskaegg ??? – Eitt egg á hvert heimili !

Þar sem fresta þurfti páskabingó Þróttar síðustu helgi vegna samkomubanns á félagið 54 páskaegg sem liggja undir skemmdum. Er bæjarbúum velkomið að sækja sér egg að kostnaðarlausu!  Það er öllum…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.