Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
mars 1, 2019

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Þróttar fór fram í kvöld

Alla tíð hefur Þróttur alið af sér hugsjónafólk sem á sér drauma um að koma félaginu í fremstu röð. Aðalfundur Knattspyrnudeildar Þróttar fór fram í kvöld. Haukur Harðarson verður áfram…
Fréttir
mars 1, 2019

Ertu fótboltanörd ?

Ertu fótboltanörd og hvað veistu mikið um fótbolta ????⚽ Hvaða fjórir snillingar eru á þessum þremur myndum??? Sjáumst 9 mars 
Fréttir
mars 1, 2019

Petra Ruth nýr formaður UMFÞ

Petra Ruth Rúnarsdóttir nýr formaður UMFÞ Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar, UMFÞ, í Vogum fór fram á miðvikudagskvöld. Baldvin Hróar Jónsson bauð sig ekki fram eftir tveggja ára setu sem formaður. Hann…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.