Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
júní 20, 2022

Þróttur Afturelding 16. júní – Myndaveisla

Þróttur - Afturelding 0:1 Afturelding tók sinn fyrsta sigur í sumar er þeir fóru í ferð til okkar í Voga fyrir helgina, Þróttur Vogum er með eitt stig í neðsta…
FréttirKnattspyrna
júní 12, 2022

Myndir frá æfingaleik FH – Þróttar

Myndir frá æfingaleik FH og Þróttar Vogum   Myndir/ Guðmann Rúnar Lúðvíksson  
Fréttir
júní 2, 2022

Eiður Ben hættir hjá Þrótti Vogum.

Stjórn Knattspyrnudeildar Þróttar þakkar Eið fyrir gott samstarf undanfarna mánuði og óskar honum velfarnaðar í öllu sem hann tekur sér fyrir hendur. Þróttur Vogum hefur nú þegar hafið leit að…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.