Fyrir fjölmiðla

Hér er að finna ýmsar hagnýtar upplýsingar um Umgmannafélagið Þrótt á einum stað, myndir, sögu og tengiliði

Þjónustumiðstöð UMFÞ er á Hafnargötu 17 í 190 Vogum.
Sími: 892-6789
Netfang: throttur@throttur.net

Formaður stjórnar UMFÞ er Petra Ruth Rúnarsdóttir.
Sími: 659-0738
Netfang: petra@throtturvogum.is

Framkvæmdastjóri UMFÞ er Marteinn Ægisson.
Sími. 892-6789
Netfang: marteinn@throttur.net

Ljósmyndir

Ljósmyndir af viðburðum UMFÞ er að finna á facebook síðu félagsins. Myndir skal merkja UMFÞ nema annað sé tekið fram í færslu.

Merki UMFÞ

Merki félagsins er kringlótt með hvítum grunni og appelsínugulri rönd á jaðrinum.
Merkinu er skipt í fjóra jafna fleti sem innihalda eitt tákn hver í svörtu og bláu. Opin bók merkir menningu, viti merkir bókina Vitinn, fjallið Keilir merkir staðsetningu félagsins og maður að stinga sér til sunds merkir íþróttaiðkanir félagsins.

Keppnislitir félagsins eru: Ráðandi appelsínugulur, svartur, hvítur og blár.