Hvernig styrki ég Þrótt?

Með því að styrkja Þrótt eflir þú gæði og umsvif íþróttastarfs í Vogum

Með gjöfum.

Það er alltaf hægt að leggja okkur lið með beinum hætti með frjálsum framlögum

Reikningsnúmer: 0157-05-410050
Kennitala: 640289-2529

eða


Með gjörðum.

Sjálfboðastarf
Við erum alltaf í leit að góðu fólki til að auðga starfið okkar. Þú þarf ekki að gera annað en að mæta og taka þá á næsta viðburð Þróttar.
Marteinn er ávalt tilbúinn að hjálpa nýjum sjálfboðaliðum að finna sinn stað í hreyfingunni.
Hægt er að ná í okkur í síma 892-6789 eða með tölvupósti throttur@throttur.net

Dósagámurinn
Dósagámur Þróttar er ein af mikilvægari fjáröflunum félagsins, eina sem þú þarf að gera er að mæta með dósir í gáminn sem er staðsettur á planinu fyrir framan tjaldsvæðið (hjá íþróttamiðstöðinni)

eða


Með gjöldum.

Félagsgjöld: 2.500 kr á ári (Koma sjálfkrafa í heimabanka hjá félagsmönnum)

Stök frýðindi:
Hægt er að versla stök frýðindi með því að leggja inn á reikning félagsins með skýringu

Reikningsnúmer: 0157-05-410050
Kennitala: 640289-2529
Skýring: (Frýðindi sem sóst er eftir t.d. Skillti á völl)

Gjaldskrá:
Skillti á völl:
100.000 kr á ári
Merking á keppnisbúninga: 300.000 kr á ári (knatspyrnu- og körfuboltadeilda)

Gerast bakhjarl:
Til að gerast bakhjarl er hægt að hafa samband í síma 892-6789 eða með tölvupósti throttur@throttur.net
Gott er að kynna sér styrktarflokka bakharla hér

Afhverju ættir þú að styrkja starfið?

Starf Þrótts er mestmegnis rekið af sjálfboðaliðum.
Þú getur kynnt þér það nánar með því að smella á hnappinn hér að neðan