Styrktarflokkar
Bakhjarla
GULL
1.300.000
Fríðindi
Merking á alla keppnis búninga
knattspyrnu- og körfuboltadeilda
5 skilti á völl UMFÞ
Frítt á alla leiki félagsins fyrir 10 aðila
10 miðar á lokahóf
Öll fríðindi úr Silfur flokk
VINSÆLAST
SILFUR
500.000
Fríðindi
Kynnar leikja þakka styrktaraðila á öllum leikjum knattspyrnu- og körfuboltadeilda
Frítt á alla leiki félagsins fyrir 3 aðila
Öll fríðindi úr Bronz flokk
Sniðmát fyrir póst:
Sæl
Okkur hjá {Fyrirmyndar Fyrirtæki ehf} er mikil ánægja að vera gengin í hóp bakjarla hjá ykkur.
Hér eru símanúmer og fullt nafn þeirra sem eiga að frá frítt á leiki félagsins svo það sé hægt að bæta þeim í Stubb appið:
1. Nafn: {Jón Jónsson} Sími: {123-1234}
2. Nafn: {Jón Jónsson} Sími: {123-1234}
Merkið okkar er hér í viðhengi
BRONZ
100.000
Fríðindi
Merki styrktaraðila í árlegt fréttablað UMFÞ
Merki styrktaraðila á heimasíðu UMFÞ
Þakkir á öllum samfélagsmiðlum UMFÞ
Frítt á alla leiki félagsins fyrir 1 aðila
Hvernig gerist ég Bakhjarl?
Þú leggur inn á félagið:
Reikningsnúmer: 0157-05-410050
Kennitala: 640289-2529
Skýring: Styrktarflokkur
Og sendir okkur línu á throttur@throttur.net með viðeigandi upplýsingum fyrir hver flokk.