Hvernig virkar Þróttur

Við erum almannaheillafélag (e. non-profit) sem þýðir að starf okkar byggir að stóru leyti á vinnu sjálfboðaliða

EIns og staðan er í dag er einungis einn fastráðinn starfsmaður starfandi á skrifstofu Þróttar sem ber ábyrgð á öllum rekstri félagsins þar sem er á mikklu að taka, þar ber helst að nefna:

Fjáröflun fyrir deildir félagsins, skipulagning viðburða, samninga við þjálfara, samskipti við önnur félög, markaðssetning félagssins, samningur við sveitarfélag, halda úti vefsvæði, skipulag viðburða, útfæra og framfylgja stefnum, samskipti við foreldra, uppfylla lagalegar skildur, uppfærslur á samfélagsmiðlum

Flestum er ljóst er að ein manneskja nær ekki að vinna öll þessi verk, og því eru sjálfboðaliðar félagsins krítískur partur í velferð félagssins.
Stjórnarfólk tekur virkan þá í daglegum rekstri félagsins, félagar standa vörðin í miðasölum og verslunum, boltasækjar skjótast um á leikjum og foreldrar aðstoða þegar til móta skal haldið.

Allt er þetta gert í þjóðfélagslegum tilgangi til að auðga samfélagið okkar með heilbrigðum kostum í afþreyingu, skapa félagsanda og vera jákvæð fyrirmynd fyrir aðra í samfélaginu.

Það eru margar leiðir ef þú vilt leggja starfinu lið, þú getur skoðað það nánar hér

Dreifing tekna

Sveimið yfir grafið til að sjá flokka

Dreifing gjalda

Sveimið yfir grafið til að sjá flokka