Yfir 70 vinningar í boði
Í jólahappdrætti knattspyrnudeildar
Þróttur Vogum þakkar þeim fjölmörgu samstarfsaðilum fyrir stuðning þeirra í jólahappdrætti Knattspyrnudeildar Þróttar. Jólahappdrættið er mikilvægasta fjáröflun deildarinnar á hverju ári og stuðningur þessi er ómetanlegur.
Stuðningur bæjarbúa og annara Þróttara er ómetanlegur og allir sem tryggja sér miða fá vinning.
Við göngum í hús laugardaginn 30. nóvember milli 18:00 og 20:30.
Einnig er hægt að hafa samband við skrifstofu félagsins til að tryggja sér miða.
>Þú tekur þátt með því að legga inn á reikning félagssins
Kennitala: 640212-0390
Reikningsnúmer: 0142-05-071070
Skýring: Þín kennitala/nafn
Verðskrá:
1 miði: 1500 kr.
3 miðar: 3500 kr. (22% afsláttur af miða)
5 miðar: 5000 kr. (33% afsláttur af miða)
10 miðar: 7500 kr. (50% afsláttur af miða)
Gjafabréf frá Icelandair
Marsipanterta frá Hérastubb
Gjafabréf frá Cintamani
Premium aðgjangur í Bláa Lónið
Gisting á eðal hóteli
Gjafabréf út að borða
Gjafabréf frá Hlaupár
Sundlaugarkort
Gjafabréf frá Sérefni
Gjöf frá Geo Silicia
Gjafakort frá GVS
Gjafabréf frá Icelandair Marsipanterta frá Hérastubb Gjafabréf frá Cintamani Premium aðgjangur í Bláa Lónið Gisting á eðal hóteli Gjafabréf út að borða Gjafabréf frá Hlaupár Sundlaugarkort Gjafabréf frá Sérefni Gjöf frá Geo Silicia Gjafakort frá GVS
Afhending vinninga fer fram alla virka daga á skrifstofu félagsins milli 09:15 og 17:00. Endilega heyrið í okkur í síma 892-6789 svo við getur tryggt að við séum til taks.
Dregið verður 7. des og aðeins er dregið úr seldum miðum.
#fyrirVoga
Vinningaskrá - ATH með fyrirvara um breytingar - Endanleg vinningaskrá staðfest 1. des.
1. Gjafabréf frá Icelandair 70.000 kr
2. Cintamani gjafabréf 25.000 kr
3. Gisting fyrir tvo á Stracta
4. Gjafabréf frá Hlaupár að upphæð 20.000 kr
5. Sérefni gjafabréf 20.000 kr
6. Jepplingur með ótakmörkuðum akstri og tryggingu í tvo daga frá Hertz
7. Hafið fiskiverslun 5.000 kr
8. Hafið fiskiverslun 5.000 kr
9. Hafið fiskiverslun 5.000 kr
10. Gjafabréf á Tapaz barinn 10.000 kr
11. Comfort aðgangur í Bláa Lónið fyrir tvo
12. Comfort aðgangur í Bláa Lónið fyrir tvo
13. Premium aðgangur í Bláa Lónið fyrir tvo
14. Securitas Öryggispakki að verðmæti 25.000 kr
15. Securitas Öryggispakki að verðmæti 25.000 kr
16. Glaðningur frá Geo Silicia
17. Glaðningur frá Geo Silicia
18. Glaðningur frá Geo Silicia
19. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins
20. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins
21. Bíómiðar frá Laugarásbíó
22. Bíómiðar frá Laugarásbíó
23. Bíómiðar frá Laugarásbíó
24. Bíómiðar frá Laugarásbíó
25. Bíómiðar frá Laugarásbíó
26. Gjafapakki frá Undra
27. Gjafapakki frá Undra
28. Gjafapakki frá Undra
29. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu
30. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu
31. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu
32. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu
33. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu
34. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu
35. Marsipanterta frá Hérastubb í Grindavík
36. Marsipanterta frá Hérastubb í Grindavík
37. Marsipanterta frá Hérastubb í Grindavík
38. BJB Hafnarfirði UMFELGUN
39. BJB Hafnarfirði UMFELGUN
40. BJB Hafnarfirði UMFELGUN
41. Kim Wing Yong Wings 5.000 kr
42. Kim Wing Yong Wings 5.000 kr
43. Kim Wing Yong Wings 5.000 kr
44. Kim Wing Yong Wings 5.000 kr
45. Kim Wing Yong Wings 5.000 kr
46. Kim Wing Yong Wings 5.000 kr
47. Gjafabréf frá Daria sem er netverslun og verslun sem selur fatnað, snyrtivörur og aukahluti 10.000 kr
48. Gjafabréf frá Skyggni 10.000 kr (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð)
49. Gjafabréf frá Skyggni 10.000 kr (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð)
50. Gjafabréf frá Skyggni 10.000 kr (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð)
51. Gjafabréf á KFC
52. Gjafabréf á KFC
53. Gjafabréf á KFC
54. Gjafabréf á KFC
55. Gjafabréf á KFC
56. Gjafabréf á KFC
57. Bíómiðar í Sambíó
58. Bíómiðar í Sambíó
59. Bíómiðar í Sambíó
60. Bíómiðar í Sambíó
61. Bíómiðar í Sambíó
62. Árskort Gym heilsa Vogum að andvirði 39.900 kr
63. Gym heilsa Vogum 6 mánaðakort að andvirði 29.990 kr
64. Sundlaugarkort í Íþróttamiðstöðinni Vogum
65. Sundlaugarkort í Íþróttamiðstöðinni Vogum
66. Sundlaugarkort í Íþróttamiðstöðinni Vogum
67. Keiluhöllin Keila og hópefli fyrir 6 manns
68. Árskort á völlinn Gildir á alla heimaleiki í 2. deild karla 2025
69. Árskort á völlinn Gildir á alla heimaleiki í 2. deild karla 2025
70. Árskort á völlinn Gildir á alla heimaleiki í 2. deild karla 2025
Við erum að uppfæra vinningaskrá jafnóðum og minnum á að allir miðar happdrættismiðar gilda á fyrsta heimaleik í 2. deild 2025
Síðasti dagur til að sækja vinninga verður mánudaginn 10. febrúar. Þá renna ósóttir vinningar í önnur verkefni innan Þróttar.