Fékkstu vinning í Jólahappdrætti Þróttar?

Takk fyrir stuðninginn - Elskum ykkur !

Hægt verður að nálgast vinninga á skrifstofu Þróttar milli 17. des og 5. feb. Skrifstofan er opin frá 09:15 til 17:00 mánudaga til fimmtudaga og er staðsett í íþróttahúsinu (Hafnargötu 17). Opið til hádegis á föstudögum.

Vinsamlegast bókið tíma í síma 892-6789 til að tryggja að við getum tekið vel á móti ykkur.

ATH: Allir vinningar munu lenda hjá okkur 17. desember 2024.

Þróttur Vogum þakkar þeim fjölmörgu samstarfsaðilum fyrir stuðning þeirra í jólahappdrætti Knattspyrnudeildar Þróttar. Jólahappdrættið er mikilvægasta fjáröflun deildarinnar á hverju ári og stuðningur þessi er ómetanlegur.

Stuðningur bæjarbúa og annara Þróttara er ómetanlegur og allir sem tryggðu sér miða fá vinning og eru styrktaraðilar.

Síðasti dagur til að sækja vinninga verður föstudaginn 28. febrúar 2025. Þá renna ósóttir vinningar í önnur verkefni innan Þróttar.

Allir happdrættismiðar gilda sem aðgöngumiði á fyrsta heimaleik meistaraflokks í 2. deildinni 2025.

Sigrún Ísdal Guðmundsdóttir & Reynir T. Emilsson sáu til þess að allt færi vel fram í dag.

#fyrirVoga

Vinningaskrá

1. Gjafabréf frá Icelandair 70.000 kr - 820

2. Cintamani gjafabréf 25.000 kr - 375

3. Gisting fyrir tvo á Stracta - 182

4. Gjafabréf frá Hlaupár að upphæð 20.000 kr - 464

5. Jepplingur með ótakmörkuðum akstri og tryggingu í tvo daga frá Hertz - 1076

6. Hafið fiskiverslun 5.000 kr - 982

7. Hafið fiskiverslun 5.000 kr - 876

8. Hafið fiskiverslun 5.000 kr - 913

9. Gjafabréf á Tapaz barinn 10.000 kr. - 638

10. Comfort aðgangur í Bláa Lónið fyrir tvo 1005

11. Comfort aðgangur í Bláa Lónið fyrir tvo - 851

12. Premium aðgangur í Bláa Lónið fyrir tvo - 884

13. Securitas – Öryggispakki að verðmæti 25.000 kr - 274

14. Securitas – Öryggispakki að verðmæti 25.000 kr - 141

15. Uniview WiFi inni Öryggismyndavél með SD upptökukorti. Gefandi: Öryggismyndavélar.is Andvirði kr.24.900 kr Gefandi er Öryggismyndavélar.is - 732

16. Sena - Dótadagatal Shrek - Sharper Image Flex Roller with Multi-Function - 1088

17. Sena - Dótadagatal Shrek - Sharper Image Flex Roller with Multi-Function - 755

18. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins - 199

19. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins - 65

20. Bíómiðar frá Laugarásbíó - 331

21. Bíómiðar frá Laugarásbíó - 50

22. Bíómiðar frá Laugarásbíó - 1084

23. Bíómiðar frá Laugarásbíó - 470

24. Bíómiðar frá Laugarásbíó – 107

25. Gjafapakki frá Undra – 754

26. Gjafapakki frá Undra – 740

27. Gjafapakki frá Undra - 488

28. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu - 834

29. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu - 881

30. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sun dog gufu - 564

31. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu - 145

32. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu - 812

33. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu - 890

34. Marsipanterta frá Hérastubb í Grindavík - 409

35. Marsipanterta frá Hérastubb í Grindavík - 887

36. Marsipanterta frá Hérastubb í Grindavík - 328

37. BJB Hafnarfirði – UMFELGUN - 510

38. BJB Hafnarfirði – UMFELGUN - 795

39. BJB Hafnarfirði – UMFELGUN - 709

40. Kim Wing Yong Wings 5.000 kr - 812

41. Kim Wing Yong Wings 5.000 kr - 762

42. Kim Wing Yong Wings 5.000 kr - 545

43. Kim Wing Yong Wings 5.000 kr - 272

44. Kim Wing Yong Wings 5.000 kr - 249

45. Kim Wing Yong Wings 5.000 kr – 86

46. Gjafabréf frá Daria sem er netverslun og verslun sem selur fatnað, snyrtivörur og aukahluti. 10.000 kr - 505

47. Gjafabréf frá Skyggni 10þús (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð) - 550

48. Gjafabréf frá Skyggni 10þús (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð) - 240

49. Gjafabréf frá Skyggni 10þús (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð) - 137

50. Gjafabréf á KFC - 829

51. Gjafabréf á KFC - 34

52. Gjafabréf á KFC - 225

53. Gjafabréf á KFC - 62

54. Gjafabréf á KFC - 363

55. Bíómiðar í Sambíó - 498

56. Bíómiðar í Sambíó - 362

57. Bíómiðar í Sambíó - 214

58. Bíómiðar í Sambíó - 186

59. Bíómiðar í Sambíó - 185

60. Árskort Gym heilsa Vogum 39.900 kr - 390

61. Gym heilsa – Vogum 6 mánaðakort 29.990 kr - 254

62. Sundlaugarkort í Íþróttamiðstöðinni Vogum - 540

63. Sundlaugarkort í Íþróttamiðstöðinni Vogum - 760

64. Sundlaugarkort í Íþróttamiðstöðinni Vogum – 214

65. Keiluhöllin – Keila og hópefli fyrir 6 manns. – 616

66. Sena - Sharper Image Ice Ball Roller with Mount - Dótadagatal Sonic - 766

67. Sena - Sharper Image Ice Ball Roller with Mount - Dótadagatal Tails - 420

68. Sena - Sharper Image Vibrating Sport Fit Roller 2.0 Dótadagatal Star Trek Countdown - 822

69. Sena-Sharper Image Vibrating Sport Fit Roller 2.0 Dótadagatal Shrek - 316

70. Sena - Vekjaraklukka með ljósi Pikachu Dótadagatal Stormtrooper - 405

71. Sena - Vekjaraklukka með ljósi Pikachu Dótadagatal Sonic - 261

72. Sena - Sleeping Pikachu náttlampi10 in Dótadagatal Tails - 582

73. Sena - Sleeping Pikachu náttlampi10 in Dótadagatal Star Trek Countdown - 134

74. FyrirVoga derhúfa og handklæði frá Jóa Útherja - 212

75. FyrirVoga derhúfa og handklæði - 969

76. FyrirVoga derhúfa og handklæði - 435

77. Derhúfa með merki Þróttar - 1

78. Derhúfa með merki Þróttar - 263

79. Derhúfa með merki Þróttar - 196

80. Treyja frá Happatreyjum - 862

TAKK FYRIR STUÐNINGINN !!!

Previous
Previous

Stjórnarfundur 163

Next
Next

Yfir 70 vinningar í boði