Stjórnarfundur 185

Fundargerð 19. mars 2024 – Stjórnarfundur 185

 Fundur settur kl 18:30

Mættir eru: Petra, Marteinn, Sólrún, Berglind og Kristinn. Aðrir boðuðu forföll.

 1.     Stjórn skiptir með sér verkum.

Petra Ruth Rúnarsdóttir formaður - Eitt ár

Stefán Harald Hjaltalín gjaldkeri - Eitt ár

Berglind Petra Gunnarsdóttir varaformaður - Tvö ár

Ari Gauti Arinbjörnsson ritari - Tvö ár

Bergur Álfþórsson meðstjórnandi - Tvö ár

 

Sólrún Ósk Árnadóttir varamaður Eitt ár

Kristinn Guðbjartsson varamaður Tvö ár

 

1.     Erindi frá Lestrarfélaginu Baldri.

Lestrarfélagið óskaði eftir samtali varðandi samstarfi við skautaverkefni við tjörnina í Vogum. Til kynningar og samþykkt að taka þátt í þessu verkefni.

 

2.     Páskabingó Þróttar og aðrar fjáraflanir.

Farið yfir næstu fjáraflanir og hugað að undirbúningi páskabingó.

 

Önnur mál.

Farið yfir verkefni næstu daga, stjórnarliðar beðnir um að sýna frumkvæði í að kalla eftir upplýsingum eða bjóða fram krafta sína þar sem mikið mæðir á formanni UMFÞ og starfsmanni á skrifstofu í aðdraganda Landsmóts UMFÍ 50+.

 

Fundi slitið 19:11.





Previous
Previous

Stjórnarfundur 186

Next
Next

Stjórnarfundur 184