Stjórnarfundur 183

Stjórnarfundur 183. Fundargerð 25.janúar 2024

Fundur settur kl 18:00 á skrifstofu félagsins.  

Mættir eru: Berglind Petra, Kristinn, Stefán, Reynir, Petra og Marteinn. Sólrún Ósk og Bergur boðuðu forföll.

Dagskrá fundar:

1. Skipting á rekstrarframlagi Sveitarfélagsins upphæð 13.265.000 kr milli deilda samþykkt.

2. Stefnumótun á viðurkenningum innan félagsins var unnin fyrir nokkru og reglugerð samþykkt. Ákveðið var að velja íþróttamann ársins 31.janúar 2024 úr tilnefningum frá knattspyrnudeild og körfuknattleiksdeild.

3. Aðalstjórn samþykkir að vegna sérstakra aðstæða muni aðalfundur félagsins vera seinkað um eina viku og vera haldinn fyrstu vikuna í mars.

4. Æfingaráætlun kynnt og hvernig fyrirkomulagið verður fram að landsmóti 50+.

 

Önnur mál

 

Fundi slitið kl 18:53


Previous
Previous

Stjórnarfundur 184

Next
Next

Stjórnarfundur 182