Stjórnarfundur 182
Stjórnarfundur 182 fimmtudaginn 14. desember 2023 á skrifstofu félagsins
Fundur settur 18:00.
Mættir: Petra Ruth Rúnarsdóttir, Berglind Petra Gunnarsdóttir, Kristinn Þór Guðbjartsson og Stefán Harald. Aðrir stjórnarliðar boðuðu forföll.
Marteinn Ægisson framkvæmdastjóri sat einnig fundinn og ritaði fundargerð.
Árlegur jólafundur og léttar veitingar í boði.
Dagskrá fundar:
1. Jólatiltekt á skrifstofu, félagsherbergi og verðmætageymslu Þróttar.
Fundi slitið 20:10.