Stjórnarfundur 177
Stjórnarfundur 177 á skrifstofu félagsins fimmtudaginn kl 18 þann 31. ágúst 2023.
Mættir: Berglind Petra Gunnarsdóttir, Petra Ruth Rúnarsdóttir, Kristinn Guðbjartsson, Stefán Harald, Sólrún Ósk Árnadóttir, Reynir Emilsson og Marteinn Ægisson framkvæmdastjóri.
Bergur Álfþórsson tilkynnti forföll.
Fundur settur: 18:04.
Dagskrá fundar:
1. Farið yfir vetrarstarf ”23-24”
2. Yfirferð á uppsögn á samning við Sveitarfélagið Voga um rekstur á Íþróttamannvirki.
Gengið frá vertakasamningi við fráfarandi verkefnastjóra íþróttamannvirkis sem gildir þar til yfirtaka Sveitarfélagsins Voga tekur gildi.
3. Yfirferð fjölskyldudaga.
4. Lokahóf Knattspyrnudeildar.
Aðalstjórn mun taka þátt í lokahófi Knattspyrnudeildar.
Önnur mál.
Sambandsþing UMFÍ 2023.
Umsóknir í ýmsa sjóði.
Fundi slitið 19:07.