Stjórnarfundur 174

Stjórnarfundur 174 fór fram mánudaginn 13. mars á skrifstofu félagsins. Fundur hófst klukkan 18:03 og er slitið 19:18

Mættir: Petra Ruth Rúnarsdóttir, Reynir Emilsson, Stefán Harald, Berglind Petra Gunnarsdóttir, Bergur Álfþórsson, Kristinn Guðbjartsson, Sólrún Ósk Árnadóttir. Einnig situr Marteinn Ægisson framkvæmdastjóri

Fundardagskrá:

 

1.  Hlutverk stjórnar.

Allir stjórnarliðar fá upplýsingapakka varðandi verkefni félagsins og hlutverk stjórnarliðar.

2. Stjórn skiptir með sér verkum.

Formaður: Petra Ruth. Varaformaður: Reynir. Gjaldkeri: Stefán. Ritari: Berglind Petra. Meðstjórnandi: Bergur Álfþórsson. Varamenn í stjórn: Sólrún ósk & Kristinn.

3. Yfirferð félagsins.

Farið er yfir starfsemi félagsins.

Önnur mál.

Farið er yfir nefndir, verður tekið fyrir á næsta fundi.

Framkvæmdastjóri segir frá óformlegum viðræðum varðandi samstarf í yngriflokkum í knattspyrnu.

Landsmótsnefnd UMFÍ heimsótti félagið á dögunum vegna Landsmót 50+, farið efir fundinn.

Previous
Previous

Stjórnarfundur 175

Next
Next

Stjórnarfundur 173