Stjórnarfundur 169
Stjórnarfundur 169 mánudaginn 10.október 2022.
Fundur hófst 18:30 og fundi lauk 19:08.
Mættir: Petra Ruth, Jóna Kristbjörg, Gunnar, Reynir, Sólrún og Marteinn framkvæmdastjóri.
Dagskrá fundar;
1. UMFÞ 90 ára.
Farið yfir skipulag afmælishátíðar og stjórn skiptir með sér verkefnum.
2. Yfirferð starfsárs 2022/23.
Barna og unglingastarfið fór á stað með miklum ágætum. Það voru 80 börn sem prófuðu fótbolta og fjölsport í september. Félagið gaf út bækling í haust með kynningu á öllu því sem verður í boði hjá félaginu í vetur.
Önnur mál.