Stjórnarfundur 164
Stjórnarfundur 164 fimmtudaginn 10.janúar 2022.
Fundur hófst 18:30 og fundi lauk 19:22.
Mættir: Petra Ruth Rúnarsdóttir, Reynir Emilsson, Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir, Davíð Hansen, Katrín Lárusdóttir og Marteinn Ægisson framkvæmdastjóri.
Mættir eru: Petra Ruth Rúnarsdóttir, Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir, Sólrún Ósk Árnadóttir, Gunnar Helgason, Reynir Tobaies Emilsson, Katrín Lára Lárusdóttir og Kristinn Þór Guðbjartsson.
Marteinn Ægisson framkvæmdastjóri boðaði forföll.
1. Stjórn skiptir með sér verkum.
Skipting stjórnar er svohljóðandi:
Formaður: Petra Ruth Rúnarsdóttir
Ritari: Reynir Tobaies Emilsson
Gjaldkeri: Katrín Lára Lárusdóttir
Varaformaður: Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir
Meðstjórnandi: Gunnar Helgason
Varamenn: Sólrún Ósk Árnadóttir og Kristinn Þór Guðbjartsson.
2. Önnur mál:
Vangaveltur um gólf- hver staðan er.
Reglubundið verklag hjá sveitarfélaginu að moka frá hurðinni.
Niðurfall í ólagi
Bókun: Stjórn Þróttar harmar að komið hafi til þess að flætt hafi inn í salinn og að ekki skuli vera betri viðbúnaður til staðar til að koma í veg fyrir að svona lagað gerist. Hvetjum við yfirvöld að sjá til þess að greiður útgangur sé út um neyðarútanga hússins.
Samstarfssamningur við íþróttahús – yfirferð mála.
Barnastarfið – áhyggjur af stöðu, almennar umræður. Ákveðið að hugsa málið vel og taka fyrir sem mál á dagskrá á næsta stjórnarfundi.