Stjórnarfundur 195

Stjórnarfundur 194 fer fram 27.janúar 2025 á skrifstofu félagsins og hefst kl. 18:05.

  

Fundur 5.mars 2025

Fundur settur 19:00

 

Mættir eru Stefán Harald, Berglind Petra Gunnarsdóttir, Kristinn Þór Guðbjartsson, Sólrún Ósk Árnadóttir, Petra Ruth Rúnarsdóttir og Marteinn Ægisson.  

Bergur Álfþórsson og Ari Gauti tilkynntu forföll.

 

1.          Innkoma og kostnaður við íþróttagreinar/verkefni 2024-2025.

Framkvæmdastjóri fór yfir kostnað við verkefni og íþróttagreinar á tímabilinu sept. –  ágúst. 24/25.

Þar sem sjálfboðaliðum hefur fækkað og tekjustreymi er minna þar sem styrktaraðilum hefur fækkað og þjónustustyrkur frá sveitarfélagi lækkað þarf félagið að fækka verkefnum og íþróttagreinum. Stjórn vísar málinu til næsta stjórnarfundar og verður nýrrar stjórnar að ákveða næstu skref.

 

2.          Aðalfundur 2025

Farið er yfir ársskýrslu og ársreikning. Stjórn staðfestir ársreikning með undirskrift.

Petra Ruth Rúnarsdóttir, Sólrún Ósk Árnadóttir, Ari Gauti og Stefán Harald tilkynna  öll um að gefa ekki kost á sér. Aðrir stjórnarliðar og framkvæmdastjóri þakkar þeim fyrir gott samstarf og samveruna undanfarin árin.

 

Fundi slitið 20:10.

Previous
Previous

Aðalfundur UMFÞ 2025 - fundargerð

Next
Next

Stjórnarfundur 194