Henntugar hendur handa Landsmóti

Kæru sveitungar og aðrir Þróttar
Við erum að leita að þér

Nú eru nokkrar vikur í Landsmót UMFÍ 50+ í Vogum og undirbúningur fyrir mótið er í fullum gangi.

Margir í Vogafjölskyldunni hafa núþegar lagt mótinu lið en verkið er stórt og því erum við að leita að fleirrum til að leggja verkinu lið 🫶

Án ykkar erum við ekki neitt🥰

Fyrir ykkur sem hafið áhuga á að taka þátt í framvæmd mótsins þá endilega skráið ykkur á listann okkar hér

Ef það vakna einhverjar spurningar endilega hafið samband við:

Previous
Previous

Reynir gull af manni

Next
Next

Aðalfundur UMFÞ 7.mars kl 18:30