Henntugar hendur handa Landsmóti
Kæru sveitungar og aðrir Þróttar
Við erum að leita að þér
Nú eru nokkrar vikur í Landsmót UMFÍ 50+ í Vogum og undirbúningur fyrir mótið er í fullum gangi.
Margir í Vogafjölskyldunni hafa núþegar lagt mótinu lið en verkið er stórt og því erum við að leita að fleirrum til að leggja verkinu lið 🫶
Án ykkar erum við ekki neitt🥰
Fyrir ykkur sem hafið áhuga á að taka þátt í framvæmd mótsins þá endilega skráið ykkur á listann okkar hér
Ef það vakna einhverjar spurningar endilega hafið samband við:
Martein framkvæmdastjóra UMFÞ (s: 892-6789 e: marteinn@throttur.net)
Gumma Íþrótta og tómstundafulltrúa Voga (e: gudmundurs@vogar.is)
Petru Ruth formann UMFÞ (e: petra@throtturvogum.is)