Stjórnarfundur 190

Fundur stjórnar númer 190 7.nóvember

Mættir eru: Berglind Petra, Petra Ruth, Kristinn og Stefán.

Forföll boðuðu Ari Gaut, Bergur og Marteinn.

 Fundur settur: 18:00

1. Trúnaðarmál.

Yfirferð máls.

Fundurinn ályktar að mikilvægt sé að stjórn hittist öll í heild sinni og ræði málefnið sem liggur fyrir á komandi dögum.

2.  Náms- og fræðsluferð framkvæmdastjóra.

Yfirferð máls.

3.  Starfsdagur stjórnar.

Frestað til næsta fundar.

4. Dagleg starfsemi félagsins.

Stutt yfirferð á hvernig starfsemi félagsins gangi. Gengur vel í barnastarfinu. Aukning í iðkendafjölda.

 

Önnur mál


Fundi slitið: 19:00

Previous
Previous

Stjórnarfundur 191

Next
Next

Stjórnarfundur 189