Stjórnarfundur 172
Stjórnarfundur 172 fór fram fimmtudaginn 19. janúar á skrifstofu félagsins. Fundur hófst 17:03 og var slitið 18:01
Mættir: Petra Ruth Rúnarsdóttir, Kristinn Þór Guðbjartsson, Katrín Lárusdóttir, Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir,. Marteinn Ægisson framkvæmdastjóri situr fundinn og ritar fundargerð.
Gunnar J. Helgason tilkynnti forföll.
Fundardagskrá:
1. Aðalfundur.
Samþykkt hefur verið að aðalfundur stjórnar verði haldin 1. mars 2023 kl. 18:30. Framkvæmdastjóra falið að undirbúa aðalfund.
2. Íþróttamiðstöð.
Yfirferð á rekstri íþróttamiðstöðvar útfrá skýrslu verkefnastjóra.
3. Starfsemi félagsins vorið 2023.
Framkvæmdastjóri fer yfir starfsemi félagsins vorið 2023. Rafíþróttadeild, fótbolti, fjölsport, jóga, vogaþrek, m.fl í körfu, íþróttaskóli barnana.