Fékkstu vinning í Jólahappdrætti Þróttar?

Hægt verður að nálgast vinninga á skrifstofu Þróttar milli 12. des og 5. feb. Skrifstofan er opin frá 09:15 til 17:00 og er staðsett í íþróttahúsinu (Hafnargötu 17).
Vinsamlegast bókið tíma í síma 892-6789 til að tryggja að við getum tekið vel á móti ykkur.

ATH: Aðalvinningur frá Icelandair mun lenda hjá okkur 15. janúar 2024. Aðrir vinningar eru komnir í hús.

Þróttur Vogum þakkar þeim fjölmörgu samstarfsaðilum fyrir stuðning þeirra í jólahappdrætti Knattspyrnudeildar Þróttar. Jólahappdrættið er mikilvægasta fjáröflun deildarinnar á hverju ári og stuðningur þessi er ómetanlegur.

Stuðningur bæjarbúa og annara Þróttara er ómetanlegur og allir sem tryggðu sér miða fá vinning og eru styrktaraðilar.

Síðasti dagur til að sækja vinninga verður mánudaginn 5. febrúar 2024. Þá renna ósóttir vinningar í önnur verkefni innan Þróttar.

Allir happdrættismiðar gilda sem aðgöngumiði á fyrsta heimaleik meistaraflokks í 2. deildinni.

Blómarósirnar Elísabet Kvaran & Linda Ösp Sigurjónsdóttir sáu til þess að allt færi vel fram í dag. Myndin af þeim er ekki góð og þær eru miklu fallegri en myndin gefur til kynna.

#fyrirVoga

Vinningaskrá

  1. Gjafabréf frá Icelandair 70.000 kr.
    Miði: 709

  2. Cintamani gjafabréf 25.000 kr
    Miði: 766

  3. Gisting fyrir tvo á Stracta
    Miði: 8

  4. Gisting fyrir tvo á Hótel Keflavík
    Miði: 484

  5. Gisting fyrir tvo á Fosshótel í Reykjavík
    Miði: 597

  6. Canon Pixma prentari frá Omnis Reykjanesbæ
    Miði: 194

  7. Gjafabréf frá Hlaupár að upphæð 20.000 kr
    Miði: 1041

  8. Sérefni gjafabréf 20.000 kr
    Miði: 407

  9. Jepplingur með ótakmörkuðum akstri og tryggingu í tvo daga frá Hertz
    Miði: 853

  10. Hafið fiskiverslun 5.000 kr
    Miði: 887

  11. Hafið fiskiverslun 5.000 kr
    Miði: 185

  12. Hafið fiskiverslun 5.000 kr
    Miði: 174

  13. Gjafabréf á Tapaz barinn 10.000 kr
    Miði: 924

  14. Vörur frá Bláalóninu
    Miði: 817

  15. Vörur frá Bláalóninu
    Miði: 207

  16. Vörur frá Bláalóninu
    Miði: 303

  17. Vinningur frá Geo Silicia
    Miði: 427

  18. Glaðningur frá Geo Silicia
    Miði: 147

  19. Glaðningur frá Geo Silicia
    Miði: 500

  20. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins
    Miði: 620

  21. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins
    Miði: 391

  22. Bíómiðar frá Laugarásbíó
    Miði: 1068

  23. Bíómiðar frá Laugarásbíó
    Miði: 281

  24. Bíómiðar frá Laugarásbíó
    Miði: 822

  25. Bíómiðar frá Laugarásbíó
    Miði: 47

  26. Bíómiðar frá Laugarásbíó
    Miði: 912

  27. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu
    Miði: 205

  28. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu
    Miði: 509

  29. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund
    Miði: 893

  30. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund
    Miði: 909

  31. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund
    Miði: 482

  32. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund
    Miði: 1078

  33. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík - ATH Samþykkt fyrir óvissutíma og sýnum nærgætni þegar þessi vinningur verður sóttur
    Miði: 150

  34. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík
    Miði: 761

  35. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík
    Miði: 323

  36. Sjampó og sápa frá Zetó
    Miði: 1052

  37. Sjampó og sápa frá Zetó
    Miði: 838

  38. Sjampó og sápa frá Zetó
    Miði: 530

  39. BJB Hafnarfirði – Vörur og þjónusta 15.000 kr
    Miði: 541

  40. BJB Hafnarfirði – Vörur og þjónusta 15.000 kr
    Miði: 477

  41. Umfelgun hjá BJB Hafnarfirði
    Miði: 383

  42. Kim Wing Yong Wings 5000 kr
    Miði: 703

  43. Kim Wing Yong Wings 5000 kr
    Miði: 586

  44. Kim Wing Yong Wings 5000 kr
    Miði: 68

  45. Kim Wing Yong Wings 5000 kr
    Miði: 1020

  46. Kim Wing Yong Wings 5000 kr
    Miði: 1011

  47. Kim Wing Yong Wings 5000 kr
    Miði: 287

  48. Gjafabréf fyrir flugeldum frá Skyggni 10.000 kr - Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð
    Miði: 220

  49. Gjafabréf fyrir flugeldum frá Skyggni 10.000 kr - Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð
    Miði: 753

  50. Gjafabréf fyrir flugeldum frá Skyggni 10.000 kr - Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð
    Miði: 335

  51. Gjafabréf á KFC
    Miði: 772

  52. Gjafabréf á KFC
    Miði: 1037

  53. Gjafabréf á KFC
    Miði: 657

  54. Gjafabréf á KFC
    Miði: 96

  55. Gjafabréf á KFC
    Miði: 358

  56. Gjafabréf á KFC
    Miði: 614

  57. Bíómiðar í Sambíó
    Miði: 776

  58. Bíómiðar í Sambíó
    Miði: 819

  59. Bíómiðar í Sambíó
    Miði: 532

  60. Bíómiðar í Sambíó
    Miði: 1015

  61. Bíómiðar í Sambíó
    Miði: 549

  62. Árskort Gym heilsu í Vogum 29.900 kr
    Miði:
    595

  63. Árskort Gym heilsu í Vogum 29.900 kr
    Miði:
    14

  64. Gym heilsa - Vogum 6 mánaðakort 19.990 kr
    Miði:
    518

  65. Gym heilsa - Vogum 6 mánaðakort 19.990 kr
    Miði: 857

  66. Sundlaugarkort í Íþróttamiðstöðinni Vogum
    Miði: 501

  67. Sundlaugarkort í Íþróttamiðstöðinni Vogum
    Miði: 1097

  68. Sundlaugarkort í Íþróttamiðstöðinni Vogum
    Miði: 1076

  69. Hundafóður 15 kg frá Fóðurblöndunni
    Miði: 519

  70. Hundafóður 15 kg frá Fóðurblöndunni
    Miði: 423

  71. Hundafóður 15 kg frá Fóðurblöndunni
    Miði: 670

Previous
Previous

Æfingar hjá Þrótti Vogum falla niður 12 - 14 febrúar

Next
Next

Yfir 70 vinningar í boði hjá jólahappdrætti knattspyrnudeildar