Jól og áramót Opnunartími

Adríel Máni Karelsson í 7. flokki Þróttar kemur stundum í heimsókn á skrifstofu UMFÞ og kastar kveðju á framkvæmdastjóra félagsins. Adríel teiknaði mynd af merki UMFÞ og gaf vini sínum hana, myndin varð fyrir valinu á jólakort félagsins 2024. 

Skrifstofa Þróttar lokar á hádegi föstudaginn 20. desember. Milli hátíða verður opnunartíminn sem hér segir:
30. desember 9-12:45. 

Fimmtudaginn 2. janúar  opnuð við skrifstofuna aftur kl. 9. Æfingar hefjast föstudaginn 3. janúar. 

Vegna fyrirspurna bendum við á netfangið throttur@throttur.net

Gleðileg jól og takk fyrir samstarfið á árinu.

Previous
Previous

Stjórnarfundur 171

Next
Next

Stjórnarfundur 170