Yngriflokkar í knattspyrnu sumarið 2023 – Mótamál & æfingatímar.

Með maí 10, 2023 Fréttir
Kæru forráðamenn – Þá liggur fyrir endanleg niðurröðun móta í sumar og sumar-æfingataflan mun taka breytingum mánudaginn 5. júní. Sjá æfingatíma neðst í fréttinni.
Vormót Þróttar Reykjavík. 
Laugardagur 27. maí
  • 7. flokkur Sameiginlegt
  • 6. flokkur Sameiginlegt
Sunnudagur 28. maí
  • 8. flokkur drengja Sameiginlegt

Smábæjaleikarnir 2023 17-18 júní.

  • (Foreldrafundur í næstu viku) Við birtum tilkynningu á föstudaginn ! 
  • 8. flokkur 17. júní – 7, & 6, flokkar 17. og 18. júní.

Heimsókn 12. til 16. júlí (Ætlum ekki að gista og heimsókn til annars félags á þessum tíma)

Hamingjumót Víking 12. ágúst – 8, 7, & 6, flokkar. 

Weetosmótið 27. & 28. ágúst – 8, 7, & 6, flokkar. 

Lokahóf yngriflokka fer fram í september og stefnan sett á að fjölmenna á landsleik í knattspyrnu – Áfram Ísland.

Æfingar yngriflokka í sumar: Við förum eftir töflunni sem er nú þegar í gildi fram að 5. júní. Þá breytast æfingatímar „sjá neðan“

6, flokkur: 3-4 bekkur

Mánudagar, þriðjudagar & fimmtudagar 7, kl. 15:00 til 16:15

7, flokkur: 1-2 bekkur

Mánudagar, þriðjudagar & fimmtudagar 7, kl. 16:15 til 17:30

8, flokkur:

Er verið að vinna að því að bæta við einni æfingu og skýrist á næstu dögum.