
Alhliða líkamsrækt fyrir fólk á besta aldri – Tímarnir fara fram í stóra sal í íþróttamiðstöð. Þjálfari er sem fyrr Daníel Fjeldsted.
Aldur: Fyrir alla!
Hvenær: Þriðjudögum og fimmtudögum kl. 6:15 – 07:00.
Verð: 9.990 KR.
Skráning: throtturvogum.is
Laugardaginn 29. maí milli klukkan 10:15 til 11:15 verða meðlimir í Vogaþreki með opna æfingu og safnað verður fé til styrktar góðu málefni. „ALLIR VELKOMNIR“
Árshátíð Vogaþreks fer fram fimmtudaginn 3. júní.
Vogaþrek fer í sumarfrí 1. júní og hefst aftur 2. september.