Vogaþrek Þróttar fyrir alvöru Þróttara – Alhliða líkamsrækt

Með september 12, 2022 Fréttir

Vogaþrek Þróttar fyrir alvöru Þróttara !!! 

Alhliða líkamsrækt fyrir fólk á besta aldri. Tímarnir fara fram í stóra sal í íþróttamiðstöð.

Aldur: Fyrir alla!  Tveir hópar í boði,  morgunhópur eða seinnipartshópur.

Hvenær: Þriðjudögum og fimmtudögum kl. 6:15 – 7:00.

Þriðjudögum kl. 18:30 til 19:15.

Fimmtudögum kl. 18:00 til 18:45.

Verð: Stakur mánuður 10.500 kr.

Hálft ár 35.000 kr. (Hægt að skipta greiðslum í þrjár greiðslur)

Ársgjald 65.000 kr. (Hægt að skipta greiðslum í sex greiðslur)

Þjálfari er Petra Ruth, IAK einkaþjálfari.