Jólahappdrætti meistaraflokks Þróttar 2021 – Ferðavinningur í aðalvinning og fjölmargir glæsilegir vinningar –

Með nóvember 9, 2021 nóvember 17th, 2021 Fréttir

Jólahappdrætti meistaraflokks Þróttar er mikilvægasta fjáröflun í starfsemi meistaraflokks Þróttar á hverju ári. 

Knattspyrnudeild Þróttar kann öllum styrktaraðilum miklar þakkir fyrir að styrkja félagið með þessum hætti. Einnig hvetjum við félagsmenn til að kynna sér starfsemi þessara fyrirtækja fyrir jólin. 

Hægt verður að kaupa miða með athugasemdum á samfélagsmiðlum eða á skrifstofu félagsins – Við göngum í hús 3. des nk. Síðast seldist upp og ekki tókst að klára allar götum. Allir miðar gilda á fyrsta heimaleik meistaraflokks. 

Reikningsupplýsingar: 0142-05-071070 – 640212-0390. 

1X 1500 kr.

3X 3500 kr.

5x 5000 kr. 

10x 7500 kr. 

Við drögum út 15. des – Hægt verður að nálgast vinninga á skrifstofu félagsins til 20. des og aftur í byrjun árs. Ósóttir vinningar renna til félagsins eftir 1. mars. 

Vinningar 2021. 

  1. Gjafabréf frá Icelandair 70. þús
  2. Cintamani gjafabréf 25. þús
  3. Gisting fyrir tvo á Stracta
  4. Gisting fyrir tvo á Hótel Keflavík
  5. Gisting fyrir tvo á Fosshótel í Reykjavík
  6. Canon Pixma prentari frá Omnis
  7. MasterClass námskeið hjá Akademias að upphæð 40þús
  8. Gjafabréf frá Hlaupár að upphæð 20þús
  9. Sérefni gjafabréf 20þús
  10. Sérefni gjafabréf 20þús
  11. Sérefni gjafabréf 20þús
  12. Jepplingur með ótakmörkuðum akstri og tryggingu í tvo daga frá Hertz
  13. Gjafabréf að verðmæti 10þús frá Jómfrúnni
  14. Tveir mán. áskrift að Stöð 2+ frá Vodafone
  15. Gjafabréf á Tapaz barinn
  16. Gjafakort að verðmæti 10þús frá Húrra Reykjavík
  17. Premium aðgangur fyrir tvo og húðvörur frá Bláalóninu
  18. Premium aðgangur fyrir tvo og húðvörur frá Bláalóninu
  19. Glaðningur frá Geo Silicia – 3ja mánaða skammtur af Recover fyrir vöðva og tauga að verðmæti 15þús
  20. Vogaídýfur og sósur frá frá Vogaídýfu
  21. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins
  22. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins
  23. Bíómiðar frá Laugarásbíó.
  24. Bíómiðar frá Laugarásbíó.
  25. Bíómiðar frá Laugarásbíó.
  26. Bíómiðar frá Laugarásbíó.
  27. Bíómiðar frá Laugarásbíó.
  28. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu
  29. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu
  30. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu
  31. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund
  32. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund
  33. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund
  34. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík
  35. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík
  36. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík
  37. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík
  38. Glaðningur frá Smassborgurum
  39. Glaðningur frá Smassborgurum
  40. Umfelgun frá BJB Hafnarfirði.
  41. Umfelgun frá BJB Hafnarfirði.
  42. Gjafabréf í Keiluhöllina
  43. Gjafabréf í Keiluhöllina
  44. Golfklúbbur GVS tíu skipta kort á fallegasta velli landsins.
  45. Gjafabréf frá Skyggni 10þús (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð)
  46. Gjafabréf frá Skyggni 10þús (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð)
  47. Gjafabréf frá Skyggni 10þús (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð)
  48. Undri ehf – Inneignarkort í bónus 10þús
  49. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr.
  50. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr.
  51. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr.
  52. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr.
  53. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr.
  54. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr.
  55. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr.
  56. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr.
  57. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr.
  58. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr.
  59. Mánaðarkort í Vogaþrek að verðmæti 12þús
  60. Gjafabréf á KFC