Vinna við starfsárið 2022/2023 er í undirbúningi og starfið hefst fimmtudaginn 1. september –

Með ágúst 19, 2022 Fréttir

Við gefum út bækling fyrir starfsárið 22/23 31. ágúst nk.

Það ættu allir í okkar frábæra samfélagi að geta fundið eitthvað við sitt hæfi og við verðum með opið hús að vanda. 

Greinar í boði – Birt með fyrirvara um breytingar: Verður birt 31. ágúst nk. Greinar sem verða í boði 2022-2023. 

Vogaþrek – Brennó – Oldboys – Knattspyrna – Fjölsport „Nýtt“ – Sundnámskeið – Íþróttaskóli barna – Félagskaffi – Píla – Leiklist – Rafíþróttir – Opnað verður fyrir skráningar á Sportabler 2. september. 

Unnið er að hörðum höndum að endurvekja foreldrafélag UMFÞ fyrir haustið.