Vinavikur hjá Þrótti og hvetjum við alla til að bjóða sínum einum vini á næstu æfingu.

Með janúar 30, 2018 UMFÞ

14

Hægt verður að prófa eftirfarandi daga og greinar:

Júdó 22.-26. janúar.

Knattspyrna 29.-2. feb.

Sund 5.-9. feb

VINAVIKA Barna og unglingastarf Þróttar Vogum bjóða upp á vinaviku þar sem iðkendum Þróttar Vogum er leyfilegt að bjóða vin með sér frítt á æfingar.

Tilvalið fyrir börn og unglinga að prófa þær greinar sem í boði eru hjá Þrótti Vogum.

Júdóæfingar fara fram á þriðjudögum og fimmtudögum.
Sundkrakkarnir okkar geta boðið vinum sínum á æfingar.

Knattspyrnuæfingar eru í gangi alla vikuna hjá þrótti V, iðkendur geta boðið vinum sínum með á æfingar.

Við hvetjum alla til að taka þátt í þessari skemmtilegu viku og inná heimasíðu félagsins er að finna tímatöfluna, einnig er hægt að skrá iðkenda til leiks í afgreiðslu Vogabæjarhallar.

http://www.throttur.net/aefingatimar