Viltu prófa júdó, sund,fótbolta eða unglingahreysti ??? Sjá æfingatíma á milli jóla og nýárs – OPIÐ HÚS !

Með desember 28, 2020 Fréttir
Opnar æfingar á milli jóla og nýárs. Öllum er frjálst að mæta og prófa æfa hjá Þrótti. 
Sunddeild:
(Eldri og yngri) 1. bekkur til 6. bekkur.
Opnar æfingar verða mánudaginn 28. des milli 11:00 til 13:00.
Júdódeild: 
Opnar æfingar miðvikudaginn 30. des milli 15:00 til 17:00.
Opnar æfingar verða í yngriflokkunum í knattspyrnu þriðjudaginn 29. des milli 11:00 til 17:00. 
6/7 flokkur kk og kvk 11:00 – 12:00 5/4 flokkur kk 12:00 – 13:30 5/4 flokkur kvk 16:00
Unglingahreysti Þróttar: 
Aukaæfing þriðjudaginn 29. des kl. 17
Við biðjum foreldra um að koma ekki og horfa á æfingar til 12. janúar nk. vegna Covid.
Hlökkum til að sjá ykkur.