Viktor verður áfram í Vogum – Samningur til 2023.

Með janúar 6, 2021 Fréttir

Viktor Segatta hefur framlengt til tveggja ára og verður áfram í Vogum til næstu tveggja ára. Allir Þróttarar nær og fjær – Brottfluttir sömuleiðis þekkja til Viktors Segatta þar sem kappinn hefur spilað 41 leik fyrir Þrótt og skorað í þeim 19 mörk.

Nóg í bili…