Við erum að safna liði fyrir næsta sumar

Með febrúar 15, 2019 Fréttir

Við erum að safna liði fyrir næsta sumar 👀🏆🙌

Leitum að hressum aðila (karl eða kona) til að taka að sér að vera búningastjóri meistaraflokks Þróttar næsta sumar.

Lýsing: Að gera keppnisbúninga tilbúna og búningsklefa klára fyrir alla leiki liðsins áður en leikmenn mæta á svæðið og vera hluti af þjálfarateyminu á meðan leik stendur.

Það er gefandi að taka þátt í svona starfi og hvetjum við alla sem hafa áhuga á að hafa samband við okkur.

haukur@throttur.net
marteinn@throttur.net