Vetrarfrí í skóla – Æfingar verða í fullum gangi og hvetjum alla til að mæta vel á æfingar – Öllum börnum og unglingum velkomið að koma og prófa.

Með október 23, 2022 Fréttir

Æfingar verða með eðlilegum hætti þrátt fyrir vetrarfrí í skóla.

Knattspyrnuæfingar falla niður föstudaginn 28. október vegna starfs og skipulagsdags hjá þjálfurum.