Úthlutun úr Minningarsjóði Hróars fór fram á dögunum.

Með desember 17, 2021 Fréttir

Minningarsjóður Hróars hefur þann tilgang að styrkja verkefni flokka eða einstaklinga innan UMFÞ. Stjórn sjóðsins kom saman á dögunum og ákveðið var að styrkja nokkur verkefni. 

Stofnun Rafíþróttadeildar 25.000 kr. 

Æfingaferð erlendis 4. flokkur karla 25.000 kr. 

Æfingaferð erlendis 4. flokkur kvenna 25.000 kr. 

Orkumótið í Eyjum 25.000 kr. 

TM – mótið Eyjum 25.000 kr. 

N1 mótið Akureyri 25.000 kr. 

Norðurálsmótið 25.000 kr. 

Stjórn sjóðsins vill koma á framfæri að öllum Þrótturum er heimilt að hafa samband við skrifstofu félagsins til að sækja um styrk. Hvenær sem er ársins. Samtals var á ákveðið að styrkja verkefni fyrir 225.000 kr. í heildina. Greiðsla mun eiga sér stað innan næstu tveggja vikna.