Uppskeruhátíð yngri flokka í knattspyrnu

Með október 8, 2014 Fréttir, Knattspyrna

Uppskeruhátíð yngri flokka í knattspyrnu verður fimmtudaginn 9. október kl 17:00 í félagsmiðstöðinni.

Athugið, verið er að verðlauna fyrir starfsárið 2013-2014.

Sjáumst