„Uppfært“ Æfingatafla fyrir 20/21.

Með september 21, 2020 september 23rd, 2020 Fréttir

Unnið er að uppfærslu allra flokka á Sportabler þessa stundina vegna flokkaskipta og nýtt starfsár er hafið.

Eingöngu iðkendur sem búnir eru að ganga frá greiðslu/greiðsludreifingu í NÓRA, skráningar- og greiðslukerfi Umf Þróttar í gegnum throttur.felog.is uppfærast inn í Sportabler á nýju tímabili.

Hvetjum fólk til að nýta frístundastyrk sveitafélagsins Voga.

Hér fyrir neðan má sjá æfingatíma allra flokka/greina, en búast má við að dagskrá komi inn hjá öllum á næstu dögum. 

Æfingataflan hefur tekið smávægilegum breytingum. Biðjum foreldra og aðra að kynna sér vel.