
Ungur og efnilegur kvittar undir tveggja ára samning. (Jón Gestur)
Jón Gestur (2001) kom til Þróttar á miðju sumri síðasta árs. Þrátt fyrir unga aldur þá spilaði Jón tvo leiki fyrir Þróttara í 2. deildinni.
Jón fór í gegnum 7, 6, 5, flokka hjá Þrótti og hefur verið í Njarðvík síðustu ár. Jón á að baki nokkra æfingaleiki með meistaraflokki Njarðvíkur og var í æfingahóp meistaraflokks Njarðvíkur þegar hann vildi koma aftur heim til Voga. 


