UMFÞ þakkar Vogabúum fyrir stuðninginn sl. mánuði. Margt smátt gerir eitt stórt og það hefur sýnt sig í þessu verkefni.

Með júní 11, 2016 UMFÞ

Styðjum Þróttara með dósaframlögum !
Hægt er að styrkja barna og unglingastarf Þróttar með dósaframlögum. Dósagámurinn er staðsettur hjá Vogabæjarhöllinni.

Upphaflega stóð til að gámurinn yrði eingöngu í tvær vikur en vegna frábæra viðbragða bæjarbúa og annara Þróttara sem láta starf Þróttar sig varða með þessum stuðningi var ákveðið að halda áfram með verkefnið sl. sumar.

UMFÞ þakkar Vogabúum fyrir stuðninginn sl. mánuði. Margt smátt gerir eitt stórt og það hefur sýnt sig í þessu verkefni.

Nýjar merkingar komnar á gáminn….

Dósagámurinn um jól og áramótDósamerking