
Tökum frábæra æfingu í fallegum félagsskap og styðjum við gott málefni á sama tíma 👈 Laugardaginn 4. desember klukkan 10 í íþróttamiðstöðinni, Vogum 👈
Allt fé rennur óskert til minningarsjóðs Hróars – Allir velkomnir ! Æfingin kostar 1500 kr. Posi á staðnum og baukur.