Þróttur tekur þátt í Hreyfiviku UMFÍ 25. maí – 31. maí – Dagskrá !

Með maí 20, 2020 Fréttir

Miðnæturganga – Körfubolti – Vogaþrek – Brennibolti – Fyrirlestrar – Kennsla á tækin

Ungmennafélagið Þróttur tekur þátt í Hreyfiviku UMFÍ og er dagskráin fjölbreytt.