
Ljósmyndari félagsins mætti á svæðið og tók myndir í rigningunni. Það vakti mikla athygli að KFA spilaði í varabúningum Þróttara þar sem dómarar leiksins gáfu ekki grænt ljós á aðalbúninga þeirra fyrir leikinn.
Leikurinn endaði 1:1 og sem fyrr þökkum við öllum fyrir góða mætingu á leikinn sem og sjálfboðaliða.
Myndir: Jón Þorkell Jónasson