
Lærisveinar Hermanns Hreiðarssonar í Þrótti Vogum unnu sinn fyrsta leik í 2. deildinni í sumar þegar þeir fóru í heimsókn til ÍR á Hertzvöllinn í gærkvöldi.
Þróttarar voru á eldi í Breiðholtinu og þeir unnu að lokum 1-5 sigur gegn ÍR-ingum. Þróttarar höfðu gert jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum. ÍR hafði unnið fyrstu tvo leiki sína fyrir leikinn í kvöld.
Þakkir til ÍR fyrir leikinn og gaman að sjá þessa frábæru umgjörð í kringum leikinn.
ÍR 1 – 5 Þróttur V.
0-1 Rubén Lozano Ibancos (‘6 , víti)
0-1 Axel Kári Vignisson (’25 , misnotað víti)
0-2 Patrik Hermannsson (’28 , sjálfsmark)
0-3 Viktor Smári Segatta (’65 )
0-4 Sigurður Gísli Snorrason (’68 )
1-4 Bragi Karl Bjarkason (’77 )
1-5 Rubén Lozano Ibancos (’84 )
0-1 Rubén Lozano Ibancos (‘6 , víti)
0-1 Axel Kári Vignisson (’25 , misnotað víti)
0-2 Patrik Hermannsson (’28 , sjálfsmark)
0-3 Viktor Smári Segatta (’65 )
0-4 Sigurður Gísli Snorrason (’68 )
1-4 Bragi Karl Bjarkason (’77 )
1-5 Rubén Lozano Ibancos (’84 )
Myndir/Jóna Kristbjörg og Guðmann Rúnar