
Þróttur – Afturelding 0:1
Afturelding tók sinn fyrsta sigur í sumar er þeir fóru í ferð til okkar í Voga fyrir helgina, Þróttur Vogum er með eitt stig í neðsta stæti Lengjudeildar. Höfum þó leikið færri leiki en önnur lið og eigum tvo leiki inni, gegn HK (4. sæti) og Gróttu (2. sæti).
Minnum alla á næsta leik á móti KV á miðvikudaginn.
Myndir/ Guðmann Rúnar Lúðvíksson og Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir
Tilefni þess að bæði lið eru með innanborðs fjölmarga aðila sem elska setja góðar myndir af sér á Insta og auk annara miðla – Munið að setja í hashtag #FyrirVoga eða #Vogaídýfan