Þróttarar fara í jólafrí og æfingar hefjast aftur 7. janúar

Með desember 10, 2015 UMFÞ

Jólafrí hjá Þrótti og öðrum deildum …
Júdó: Fimmtudaginn 17. desember verður síðasta æfing fyrir jólafrí. Æfingar hefjast aftur fimmtudaginn 7. janúar.
Knattspyrna: Fimmtudaginn 17. desember fara fram síðustu æfingar fyrir jólafrí. Æfingar hefjast aftur 7. janúar.
Sundið: Mánudaginn 21. desember fara fram síðustu æfingarnar fyrir jólafrí. Æfingar hefjast aftur 7. janúar.
Íþróttaskóli barnanna: Síðasta æfing fyrir jól fer fram á laugardaginn nk. Laugardaginn 23. janúar byrjar íþróttaskólinn aftur.
Skrifstofa Þróttar:
23. desember, lokað
24. desember, lokað.
25. desember, lokað.
26. desember, lokað.
27. desember, lokað.
28. desember, opið
29. desember, opið 11:30 – 16:00.
30. desember, opið 11:30 – 16:00.
31. desember lokað.
1. janúar, lokað.
2. janúar, lokað.
3. janúar lokað
Skráningarblöð fyrir vorönn 2016 verður dreift í öll hús á næstu dögum.
Notum heimasíðu félagsins og skoðum æfingatöfluna strax í byrjun næsta árs. http://www.throttur.net/
Getaunanördarnir hittast í síðasta sinn á laugardaginn og hefst getraunastarfið aftur laugardaginn 2. janúar.
Meistaraflokkur kvenna og karla hefja æfingar í byrjun janúar.