Þjálfari kveður

Með janúar 5, 2015 Fréttir, Sund, UMFÞ

Á milli jóla og nýárs kvöddum við Rebekku sundþjálfara með söknuði og smá gjöf frá félaginu. Við þökkum henni kærlega fyrir þá vinnu sem hún hefur unnið í þágu félagsins og óskum henni alls hins besta í framtíðinni.

 

Rebekka