Þekkir þú þitt merki? LEIKUR!!

Með september 9, 2019 október 10th, 2019 Fréttir

Við ætlum að vera með skemmtilegan leik í tilefni þess að vetrarstarfið okkar er byrjað.

Til að eiga möguleika á að vinna þurfið þið að svara öllum spurningunum, skrifa svörin á blað og skila inn. Skila þarf svörum í afgreiðslu íþróttamiðstöðvar. MUNA AÐ MERKJA BLAÐ MEÐ NAFNI OG SÍMANÚMERI.

Mánudaginn 14.október munum við svo draga úr réttum svörum. Sigurvegarinn vinnur út að borða á Shake and pizza fyrir 4 og Þróttaratreyju.

Fyrir hvað stendur merki félagsins?

  1. Keilir?______________________________________________
  2. Opin bók?______________________________________________
  3. Vitinn?______________________________________________
  4. Sundmaðurinn?______________________________________________
  5. Hver hannaði merki UMFÞ?______________________________________________