Þarftu nýja búninginn fyrir sumarið eða viltu kaupa Þróttarapeysu ?

Með febrúar 28, 2019 mars 1st, 2019 Fréttir

Þarftu nýja búninginn fyrir sumarið eða viltu kaupa Þróttarapeysu ?

Tilefni þess að Þróttarar eru komnir í Jakó þá verður hægt að mæta í mátun og kaupa nýja búninginn í Íþróttamiðstöðinni Vogum, föstudaginn 1. mars milli klukkan 16:00 til 19:00.

Hvetjum alla foreldra að spara sér sporin og nýta sér þessa frábæru þjónustu í boði Jakó ! ⚽️???

Það eru allir velkomnir.