Þakkir til ykkar sem hafið styrkt félagið

Með febrúar 20, 2019 mars 1st, 2019 Fréttir

Fyrirtæki og einstaklingar. Miklar þakkir til ykkar sem hafið styrkt félagið með þessum hætti

Þróttarar tæmdu gáminn á dögunum og er nóg pláss í honum. Fyrir ykkur sem eruð að taka til í geymslum þessa helgina þá minnum við ykkur á gáminn sem er til þágu barna og unglingastarfs hjá UMFÞ.

Góðu helgi.