
Vogaþrek Þróttar safnaði 32.000 krónum til styrktar Velferðarsjóði Voga í morgun.
Ungmennafélagið Þróttur þakkar öllu því fràbæra fólki sem lagði leið sína í Vogabæjarhöllina og styrkti framtakið.
Ljósmyndari félagsins mætti í höllina og tók nokkrar myndir þegar fjörið var sem mest 🎈🎈🎈
Ef allir leggja í púkkið þà verður allt svo miklu betra innan vallar sem utan 🧡
Mynd: Hanna Helgadóttir frà Velferðarsjóðnum og Marteinn Ægisson framkvæmdastjóri UMFÞ.