Komdu að æfa! 👊⚽⚽⚽ Vetrarplanið er komið á fulla ferð og æfingar hafnar hjá yngri flokkum Þróttar í Vogum í fótbolta! Hér er öllum tekið opnum örmum! Æfingatöfluna er að finna á heimasíðu Þróttar.