Það er þessi dósagámur sem allir eru að tala um …

Með ágúst 5, 2017 UMFÞ

Þið ykkar sem hélduð ykkur heima þessa helgina til að slaka á og jafnvel taka til í kringum ykkur. Þá er dósagámur við Vogabæjarhöllina til styrktar barna og unglingastarfi UMFÞ.

Um leið og við minnum á gáminn þá þökkum við góða umgengi að undanförnu og einnig hve vel hefur safnast í hann yfir sumarið.

 

Dósagámurinn um jól og áramót

Dósagámurinn um jólin