Tap á heimavelli (Myndir)

Með september 8, 2019 Fréttir

Þróttarar tóku á móti liði Selfoss í dag.

Selfyssingar byrjuðu leikinn gegn Þrótturum illa en Örn Rúnar Magnússon skoraði mark sumarsins snemma leiks áður en Kenan Turudija jafnaði undir lok fyrri hálfleiks.

Hrvoje Tokic gerði sér svo lítið fyrir og skoraði þrennu í þeim síðari og Þróttarar sitja í fimmta sæti 2. deildar.