Takk Laugarásbíó fyrir myndarlega gjöf !

Með febrúar 15, 2017 UMFÞ

Iðkendur hjá sunddeild Þróttar Vogum fengu myndarlega gjöf í vikunni þegar Sandra Björk frá Laugarásbíó afhenti Þrótti Vogum sundhettur að gjöf frá Laugarásbíó.

Þjálfari sunddeildar Þróttar er Jóna Helena Bjarnadóttir.

Á myndinni eru: Sandra Björk Magnúsdóttir markaðsstjóri Laugarásbíó, Jóna Helena Bjarnadóttir þjálfari hjá Þrótti Vogum, Sylvía Sigurbjörg og Karítas Talía iðkendur hjá sunddeild Þróttar Vogum.Lauarásbíó styrkir Þrótt Voga.